Fara í efni  

Bæjarstjórn

1135. fundur 08. nóvember 2011 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar, Sveinn Kristinsson, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna til fundarins.

Í upphafi fundar var óskað afbrigða á að taka á dagskrá fundarins kosningu í nefndir í stað Eydísar Aðalbjörnsdóttur.
Samþykkt 9:0

1.Úttekt á upplýsingakerfum Akraneskaupstaðar

1012105

Bréf bæjarráðs, dags. 28. október 2011, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að veitt verði aukafjárveiting að upphæð 1,1 m.kr. vegna gerðar útboðsgagna og kostnaðar við auglýsingar starfs upplýsingatæknistjóra.
Fjárveitingu verði vísað til afgreiðslu endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

Til máls tóku: ÞÓ, GS, bæjarstjóri, SK, IV, bæjarstjóri, DJ, ÞÓ, EB, bæjarstjóri, EBr, GPJ, SK, IV, SK, GS, bæjarstjóri, ÞÓ, GPJ, SK

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

2.Orkuveita Reykjavíkur - staðfesting eigenda vegna lána

1103053

Bréf bæjarráðs dags. 28. október 2011 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að heimila lántöku á þeim lánakjörum sem fram koma í erindi Orkuveitu Reykjavíkur að upphæð kr. 1.600.000.000.- og allt að 10.000.000 EUR vegna fráveituverkefna.
Tillaga til bæjarstjórnar um bókun v/afgreiðslu málsins.

Til máls tók forseti bæjarstjórnar og lagði til að afgreiðslu erindisins yrði frestað þar sem nauðsynleg gögn liggja ekki fyrir.

Til máls tók: GS

Samþykkt 9:0

3.Húsnæðismál

1110046

Bréf bæjarráðs dags. 28. október 2011 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að aukafjárveiting til kaupa á húsnæði að upphæð 14,9 m.kr. verði staðfest.
Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 8:0

Sat hjá : HR

Fjárveitingu er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

4.Kosning í fjölskylduráð og fulltrúaráð FVA

1111059

Tillaga um kosningu í nefndir í stað Eydísar Aðalbjörnsdóttur.

Til máls tók Gunnar Sigurðsson og flutti hann eftirfarandi tillögu:

,,Vegna afsagnar Eydísar Aðalbjörnsdóttur er Anna María Þórðardóttir tilnefnd í hennar stað sem varaáheyrnarfulltrúi í fjölskylduráð og aðalmaður í fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands."

Samþykkt 9:0

5.Bæjarstjórn - 1134

1110019

Fundargerð bæjarstjórnar frá 25. október 2011.

Fundargerðin samþykkt 9:0.

6.Bæjarráð - 3130

1110021

Fundargerð bæjarráðs frá 27. október 2011.

Fundargerðin lögð fram.

6.1.Málefni Orkuveitu Reykjavíkur

1102007

Til máls tóku: GS, GPJ.

6.2.Fjárhagsáætlun 2012

1109132

6.3.Úttekt á upplýsingakerfum Akraneskaupstaðar

1012105

6.4.Ágóðahlutagreiðsla 2011

1110266

6.5.Leiguhúsnæði - stofnun samvinnufélags

1110236

6.6.Faxaflóahafnir sf. - fjárhagsáætlun 2012 og greinargerð

1110198

6.7.Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld

1010036

6.8.Samkomulag um rekstur Snorrastofu

1110243

6.9.Kvennafrídagurinn 25. október n.k. - hvatning

1110061

6.10.Heilbrigðismál - ályktun frá fundi framkvæmdastjóra og oddvita sveitarfélaga á Vesturlandi

1110286

6.11.Húsnæðismál - áfrýjun

1110046

6.12.Orkuveita Reykjavíkur - staðfesting eigenda vegna lána

1103053

7.Stjórn Akranesstofu - 47

1110023

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 26. október 2011.

Fundargerðin lögð fram.

7.1.70 ára afmæli Akraneskaupstaðar- afmælisnefnd

1110277

7.2.Vökudagar 2011 - dagskrá

1110011

7.3.Menningarverðlaun 2011

1110012

7.4.Þjóðahátíð Vesturlands 2011

1110234

7.5.Samkomulag um rekstur Snorrastofu

1110243

8.Skipulags- og umhverfisnefnd - 57

1110020

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 31. október 2011.

Fundargerðin lögð fram.

8.1.Endurskoðun aðal- og deiliskipulags á Akranesi

1012111

8.2.Miðbær 3 - umsókn um lóð

1110149

8.3.Vesturgata 113b - stækkun lóðar og deiliskipulagsbreyting

1010002

8.4.Fyrirspurn frá Á stofunni ehf um áætlaðar breytingar á Sólmundarhöfða 7

1110263

8.5.Hreinsunarátak á iðnaðarlóðum

1110166

8.6.Vatnasvæðisnefnd - tilnefning

1110260

9.Fjölskylduráð - 76

1110016

Fundargerð fjölskylduráðs frá 1. nóvember 2011.

Fundargerðin lögð fram.

9.1.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1108099

9.2.Fjárhagsaðstoðn-áfrýjun

1111001

9.3.Fjárhagsáætlun grunnskólanna 2012

1110304

9.4.Skólavogin - ákvörðun fjölskylduráðs

1111007

9.5.Viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólabarna haust 2011

1111013

9.6.Skagastaðir - starfsemi á árinu 2012

1110305

9.7.Ávísun á öflugt tómstundastarf 2011

1102008

9.8.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál - 1

1110022

10.Framkvæmdaráð - 67

1110018

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 3. nóvember 2011.

Fundargerðin lögð fram.

10.1.Jörundarholt - göngu- og hjólastígar

1110300

10.2.Fjárhagsáætlun 2012 - Framkvæmdastofa

1110097

10.3.Gjaldskrár íþróttamannvirkja

906162

10.4.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2011

1102355

10.5.Bíóhöllin - endurnýjun sýningartækja

1111018

10.6.Aðkeypt þjónusta Framkvæmdastofu

1111024

11.Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur - 2011

1101190

Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur númer 162 frá 21. október 2011.

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tók: GS, HR, bæjarstjóri, GPJ, HR, GS.

12.Faxaflóahafnir sf - Fundargerðir 2011

1101169

Fundargerð stjórnar Faxaflóahafna númer 91, frá 14. október 2011.

Fundargerðin lögð fram.

13.Fundargerðir Höfða 2011

1102004

Fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis númer 8 frá 24. október 2011.

Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00