Fara í efni  

Bæjarráð

3267. fundur 06. nóvember 2015 kl. 16:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Anna Lára Steindal varaáheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Inga Guðnadóttir
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2016

1502210

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2016 lagt fram.
Andrés Ólafsson fjármálastjóri kemur inn á fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir frumvarp að fjárhagsáætlun 2016 og þriggja ára áætlun 2017 - 2019 og vísar því til fyrri umræðu í bæjarstjórn sem fer fram 10. nóvember næstkomandi.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00