Fréttir
Leyfi til hvalveiða - yfirlýsing bæjarráðs Akraness
05.12.2024
Bæjarráð Akraness fagnar þeirri ákvörðun Matvælaráðherra að gefa út leyfi fyrir hvalveiðum.
Lesa meira
Alþingiskosningar - kjörfundur 30. nóvember 2024
26.11.2024
Kjörfundur vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024, fer fram íÍþróttahúsinu Jaðarsbökkum og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 26. nóvember
25.11.2024
1403. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvermber kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4. Dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
Lesa meira
Kuldinn truflar merkingar
21.11.2024
Björgunarfélagið hefur lokið við að dreifa tunnum í 4 af 6 hverfum og stefnir á að ljúka dreifingu í næstu viku eins og lagt var upp með.
Lesa meira