Vinnuskóli Akraness - opið fyrir umsóknir
28.04.2025
Öll ungmenni í 8.-10. bekk grunnskólanna og fyrsta ári í framhaldsskóla sem eru með lögheimili á Akranesi geta sótt um sumarstarf í Vinnuskólanum.
Allra frekari upplýsingar varðandi vinnuskólann má finna hér að neðan