Fara í efni  

Gatnaframkvæmdir 2022

Í dag munu verktakarnir Emkan ehf hefja störf við viðhald gatna. Einhverjar tafir og lokanir geta orðið á meðan á vinnu stendur.

Eftirfarandi götur eru meðal þeirra sem gert verður við:
Asparskógar
Garðabraut
Garðagrund
Jörundarholt
Ketilsflöt
Stillholt
Ægisbraut

Nánari lýsing á hverjum verkþætti sjá fylgiskjal.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu