Fréttir
Bæjarstjórnarfundur þann 13. maí
12.05.2025
1413. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 13 maí kl. 17
Lesa meira
Tilnefningar fyrir bæjarlistamann Akraness 2025
08.05.2025
Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2025.
Lesa meira
Breyting á lokun við Akurgerði
07.05.2025
Almennt - tilkynningar
Vinna hefur hafist við áfanga 2 í framkvæmdum við Akurgerði og verður breyting á lokun í kjölfarið.
Lesa meira
Höfði dvalarheimili - aðalfundarboð 2025
07.05.2025
Aðalfundur Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis fer fram í Höfðasal, mánudaginn 19. maí 2025 og hefst hann kl. 16:30.
Lesa meira
Lækkun hámarkshraða á Innnesvegi
02.05.2025
Búið er að lækka hámarkshraða á Innnesvegi á milli Garðabrautar og Víkurbrautar.
Lesa meira
Lokun við Akurgerði - bilun í vatnsveitu
29.04.2025
Almennt - tilkynningar
Hafin er framkvæmd á móts við Akurgerði 11, vegna bilunar í vatnsveitu þarf að brjóta upp gangstétt og mögulega hluta af götu vegna viðgerða á lögnum.
Lesa meira
Matjurtagarðar 2025
29.04.2025
Matjurtagarðar verða í boði hjá Akraneskaupstað í ár, hægt verður að sækja um hálfan garð (50 fm) eða heila garð (100 fm)
Lesa meira
Vinnuskóli Akraness - opið fyrir umsóknir
28.04.2025
Öll ungmenni í 8.-10. bekk grunnskólanna og fyrsta ári í framhaldsskóla sem eru með lögheimili á Akranesi geta sótt um sumarstarf í Vinnuskólanum.
Lesa meira