Fréttir
FARSÆLD, SAMSTARF OG FJÖLTYNGI / Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi
24.03.2025
Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi
Lesa meira
Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025
24.03.2025
Framkvæmdir
Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025 vegna vinnu Veitna við lagnir
Lesa meira
Blóðsöfnun á Akranesi 25. mars næstkomandi
20.03.2025
Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 25. mars frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Lesa meira
Lokun við Vesturgötu 80 - 84 vegna bilunar í vatnsveitu
19.03.2025
Almennt - tilkynningar
pp hefur komið bilun í vatnsveitu við Vesturgötu 80-84 og verður þess vegna einungis önnur akreinin opin fram til kl. 8.30 fimmtudaginn 20. mars.
Lesa meira
Tungumálið er lykillinn að samfélaginu – Akraneskaupstaður styður við íslenskunám starfsfólks
19.03.2025
Lesa meira
Lokun við Vesturgötu 95 - 17.-19. mars - röskun á strætóstoppistöð við Merkigerði
17.03.2025
Almennt - tilkynningar
Vegna bilunar í kaldavatnsinntaki í Vesturgötu 95 þarf að skipta um inntak og líklega að stofni sem liggur í miðri götu.
Lesa meira
Innritun barna í leikskóla fyrir haustið 2025 er lokið
17.03.2025
Í byrjun mars fór fram innritun í leikskóla á Akranesi fyrir skólaárið 2025-2026.
Lesa meira
Vesturgata 95 - truflun á umferð 12. mars til 25. mars
11.03.2025
Framkvæmdir
Vegna bilunar í kaldavatnsinntaki í Vesturgötu 95 þarf að skipta um inntak og líklega að stofni sem liggur í miðri götu. Vinna Veitna mun standa yfir frá kl. 8:00 12. mars til kl. 16:00 28. mars.
Lesa meira
Fundur sveitar- og bæjarstjóra á Vesturlandi með Forsætis- og Innviðaráðherra
10.03.2025
Sveitarstjórar og bæjarstjórar af Vesturlandi ásamt framkvstjóra og formanni SSV áttu góðan fund með forsætisráðherra og innviðaráðerra í Stjórnarráðinu í morgun. Tilefni fundarins var að fylgja eftir bréfi sem framangreindur hópur sendi oddvitum ríkisstjórnarinnar til að vekja athygli á neyðarástandi vegamála á svæðinu.
Lesa meira