Fréttir
Nýr framkvæmdastjóri ÍA ráðinn
06.06.2025
Heiðar Mar Björnsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness, ÍA.
Lesa meira
Akranes hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag
02.06.2025
Í dag, 2. júní 2025, hlaut Akraneskaupstaður formlega viðurkenningu frá UNICEF á Íslandi sem Barnvænt sveitarfélag.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 3. júní 2025
02.06.2025
1415. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 3. júní kl. 17.
Lesa meira
Vit-Hit leikarnir í Jaðarsbakkalaug 30. maí -1. júní
28.05.2025
Helgina 30.maí. - 1. júní verða VIT-HIT leikarnir (Akranesleikarnir) í sundi haldnir í Jaðarsbakkalaug.
Lesa meira
Sjómannadagurinn, 1.júní 2025
27.05.2025
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Akranesi þann 1.júní næstkomandi. Glæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Götulokanir vegna Sjómannadagsins, sunnudaginn 1. júní. 2025.
27.05.2025
Almennt - tilkynningar
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 27. maí 2025
26.05.2025
1414. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 27. maí kl. 17.
Lesa meira