Fara í efni  

Zumba & Tabata í Bjarnalaug

Sundlaugar Zumba &Tabata að hætti Helenu Rúnarsdóttur fyrir alla fjölskylduna!
Það verður sannkallað sundlaugastuð í Bjarnalaug laugardaginn 27. september!
Æfingin hefst kl. 11:00 og er öllum gjaldfrjáls í tengslum við Íþróttaviku Evrópu.
Við hvetjum alla áhugasama til að mæta á þessa skemmtilegu æfingu!
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00