With the tides // Jaclyn Poucel Árnason

Vökudagar
Hvenær
23. október - 2. nóvember
Hvar
Hafbjargarhúsið á Breið, Breiðargata 2C
Jaclyn Poucel Árnason heldur málverkasýningu í Hafbjargarhúsinu á Breið á Vökudögum 2025.
Verk Jaclynar eru innblásin af reynslu hennar úr náttúrunni og djúpri tengingu við hana, og þessi staðsetning tengdi fullkomlega saman markmið hennar með sýningunni sem fjallar um hafið.
,,Solo exhibition located in an old fishing warehouse, by the sea, down near the town’s famous lighthouse. Almost all of my work is inspired by my experiences with nature and my deep connection to it, and this location perfectly tied together my personal goals for this exhibition; ‘With the Tides’ is a juxtaposition of the literal tide systems with the metaphorical meaning behind them and the power of the ocean".