Fara í efni  

Vökudagar - Menningarhátíð Akraness 2025

Menningarhátíð okkar Akurnesinga Vökudagar verður haldin árið 23. okt - 2. nóv 2025.

Í ár er met fjöldi viðburða en þeir telja nú um eitt hundrað. Öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og hvetjum við ykkur til að skoða dagskránna vel og vandlega.

Hér finnið þið alla viðburði Vökudaga á viðburðardagatali Akraneskaupstaðar.

Hér getið þið séð heildardagskrá Vökudaga 2025.

Hér getið þið einnig skoðað Rafrænan bækling Vökudaga 2025.

 

Við viljum benda foreldrum og forráðamönnum á að það eru allskyns viðburðir og smiðjur í boði fyrir unga fólkið okkar, þær eru merktar sértaklega á viðburðardagatali Akraneskaupstaðar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00