Fara í efni  

Veggjalist á Vökudögum (7. - 10. bekkur)

Listamaðurinn Brynjar Mar býður ungu fólki í 7-10 bekk að taka þátt í að skapa veggjalistaverk í Þorpinu. Farið verður yfir helstu tækni veggjalistar og munu þau í samvinnu mála glæsilegt verk á vel valin vegg í Þorpinu.
 
Námskeiðið fer fram dagana:
28.okt 16:30-19:00
29.okt 16:30-19:00
 
Við minnum á að ungmennin þurfa að mæta í fatnaði sem hentar í málningarvinnu.
Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/e/S7vsmDUKsA
Takmarkað pláss - Þegar námskeið fyllist þá tekur við biðlisti.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00