Fara í efni  

Tónleikar Fjöliðjunnar með Mána Björgvins og hljómsveitinni Durtarnir

Miðvikudaginn 17 desember munu starfsmenn Fjöliðjunnar, sem hafa verið á tónlistarnámskeiði hjá Mána Björgvinssyni, tónleika í sal tónlistarskólans á Akranesi.  tónleikarnir hefjast kl 17:00 og standa yfir í tæpa klst.  við hvetjum bæjarbúa til þess að skella sér á skemmtilegan og frjálslegan viðburð. Frítt inn. 

Undanfarin misseri hefur Máni Björgvinsson haldið utan um tónlistarnámskeið fyrir starfsfólk Fjöliðjunnar í gegnum Símenntun.

Afrakstur námskeiðisins þessa önn, verða tónleikar í sal tónlistarskólans á Akranesi miðvikudaginn 17 desember kl 17:00.

Við viljum hvetja alla til þess að mæta. Frítt inn.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00