Fara í efni  

Tónaflakk // Tónlistarmiðstöð á Akranesi

Tónlistarmiðstöð í samstarfi við Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi stendur fyrir fræðsluviðburði í Tónlistarskólanum á Akranesi þann 7. október klukkan 17.00.
 
Þar munu María Rut, framkvæmdastjóri tónlistarmiðstöðvar og Anna Rut, verkefnastjóri kynna starfsemi miðstöðvarinnar og þann stuðning sem tónlistarfólk og fólk sem starfar í íslenskum tónlistargeira getur sótt til hennar. Að auki verður kynning á endurgreiðslum vegna hljóðritunar á tónlist á Íslandi og nýjum, svokölluðum upptökustuðningi, og efldum Tónlistarsjóði sem Tónlistarmiðstöð annast fyrir hönd Menningar-, nýsköpðunar- og háskólaráðuneytið.
 
Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00