Söngvaröst í Akranesvita

Tónleikar og sýningar
Hvenær
1. nóvember kl. 13:00-15:00
Hvar
Akranesviti
Kammerkórinn Röst bjóða í söngvasyrpu í Akranesvita. Straumar söngsins umlykja áheyrendur í vitanum í stutta stund og veita skjól frá öldurótinu fyrir utan.
Um er að ræða söngvasyrpur sem hefjast á eftirfarandi tímum: 13:00, 13:30 14:00 og 14:30
Í Akranesvita er einnig samsýningin Ljósberi.