Fara í efni  

YOGA Á STÓRA SVIÐINU, BÍÓHÖLLINNI

Endurnærum líkama, huga og sálina  með því að byrja á mjúkum teygjum á gólfinu með yin yoga höldum svo áfram í mjúkt yoga flæði með sólarhyllingum og fleirri stöðum endum svo á nærandi slökun í yoga nidra. Tíminn er um það bil 90-120 mínútur. Hafðu með þér dýnu, hlýja sokka og jafnvel peysu, teppi  og púðaver eða til staðar en velkomið að koma með þitt eigið. Hentar unglingum og fullorðnum sem eru eða hafa iðkað yoga og öllum þeim sem hafa áhuga.

Frítt inn

Húsið opnar kl.10:45  Takmarkað pláss er í boði.  velkomið er að taka frá dýnupláss og fá frekari upplýsingar á facebook síðu (3) YogAndi með Helgu | Facebook

Helga Guðný Jónsdóttir

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00