Fara í efni  

Skrímslafjör - Ísbúðin Frystihúsið

Ísbúðin Frystihúsið ætlar að vera með til sölu skrímslaís á matseðli í tilefni barnamenningarhátíðarinnar frá 23.-31.mai

Öllum krökkum sem mæta í einhverju skrímslatengdu verður boðið uppá glaðning laugardaginn 25. maí milli 13:00 - 15:00.

Það verður einnig krítarkeppni á Akratorgi milli 12:00-14:00 og gjafabréf í verðlaun! 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu