Fjársjóðsleit Hopplands!

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
26. maí kl. 12:00-14:00
Í tilefni af Barnamenningarhátíð ætla snillingarnir hjá Hopplandi að bjóða áhugasömum börnum á Akranesi upp á fjársjóðsleit sunnudaginn 26. maí milli 12:00-14:00.
Til baka
-
Deildu á Facebook
-
Líkar þetta