Vökudagar 2023 - Full dagskrá

Tónleikar og sýningar
Hvenær
26. október - 5. nóvember
Á Akranesi er mannlíf í miklum blóma. Íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri og bærinn stækkar ört. Í blómlegum bæ er mikilvægt að menningarlíf sé öflugt og fjölskrúðugt þar sem öll finna eitthvað við sitt hæfi. Í kringum mánaðarmótin október-nóvember ár hvert bjóða bæjaryfirvöld á Akranesi til menningarhátíðarinnar Vökudaga en tilgangur hátíðarinnar er ekki síst að efla menningarlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið.
Menningar og listahátíðin Vökudagar verður haldin 26.október til 5. nóvember í ár.
Hér fyrir neðan má sjá fjölbreytta og glæsilega hátíð ársins í ár. Mælum með að zooma inn á skjáinn, hún er ansi þéttsetin og letrið því smátt.
*Athugið að viðburðir geta tekið breytingum. Nánari upplýsingar um hvern viðburð má finna inná forsíðu skagalif.is
ENGLISH BELOW
Hér má sjá Kort af svæðinu:
Art and culture festival Vökudagar will be held 26th of October until 5th of November this year.
Down below you can see our amazing schedule for the elven day art and cultural festival. We recommand you zoom in on the screen for clearer view of the text.
*The schedule can change, we will announce that in our facebook event.
More information can be found here.