Fara í efni  

Rokk á flakki - Bjarni Þór

Eftir töfrandi HeimaSkaga hátíð og yfirstandandi Vökudaga höfum við ákveðið að ljúka Vökudögum með því að hafa opið laugardaginn 2 og 3 nóvember frá 13-16.  

Og við gefum bæjarbúum kost á að sjá þennan flotta sal sem er búinn að vera i felum lengi.

Sýningin er í Gamla leikfimihúsinu  á Vesturgötu 64 Akranesi og húsið er elsta iþróttamannvirki á Akranesi.

Verið velkomin

Bjarni Þór og Ásta Salbjörg

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00