Jólasaga og jólasöngur - Fjölskyldudagur

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
21. desember kl. 11:00-14:00
Bókasafn Akraness tekur vel á móti ykkur í skemmtilegri og jólalegri fjölskyldustund.
7. desember verður málað á krukkur.
14. desember verða perlur, jólaskraut og jólamyndir.
21. desember verður jólasaga og jólasöngur.
Höfum það notalegt saman á laugardögum í desember.