Fara í efni  

Tónlist frá ýmsum löndum

Tónleikar fyrir fólk á öllum aldri - ekta fjölskyldutónleikar í setustofu Tónlistarskólans.
Þau Valgerður Jónsdóttir, Rut Berg Guðmundsdóttir, Sylvía Þórðardóttir, Úlfhildur Þorsteinsdóttir og Þórður Sævarsson kynna og flytja tónlist frá Írlandi, Danmörku, Hollandi, Frakklandi og Íslandi. Frábært tækifæri til að heyra tónlist tengda þessum löndum og upplifa ýmis hljóðfæri. Tónleikarnir voru áður á dagskrá á afmælishátíð Smiðjuloftsins og vöktu mikla lukku. Frítt inn. Viðburðurinn er styrktur af Akraneskaupstað.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00