Fara í efni  

Sjómannadagurinn á Akranesi

Björgunarfélag Akraness í samstarfi við Akraneskaupstað býður ykkur að halda sjómannadaginn hátíðlegan sunnudaginn 2. júní.

Lifandi dagskrá verður á hafnarsvæðinu og nágrenni þennan dag, eitthvað fyrir öll.

Hátíðin er styrkt af: Faxaflóahafnir sf., Vigni GJ, Akraborg, ísbúðinni Frystihúsið, Fiskmóttökunni á Akranesi, Norðanfisk og Björgunarfélaginu.

Takið daginn frá og gerum okkur glaða stund við hafið.

Hér má finna viðburðinn á facebook!

 

Kort af svæðinu:

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00