Fara í efni  

Þægilegur upplestur í bókabúðinni

Skagakonan Rannveig Lydia Benediktsdóttir (Púsla Ben) á tvær smásögur í smásagnasafninu Þægindarammagerðin sem kom út hjá Unu útgáfuhúsi í vor. Á viðburðinum mun hún lesa upp úr verkum sínum. Einnig verða aðrir höfundar bókarinnar viðstaddir og lesa úr sínum sögum. Hér er tilvalið tækifæri til að styðja við ný skáld og skáld frá Akranesi.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00