Fara í efni  

KrakkaJóga JógaVeru

Yndisleg Möntrustund og hreyfiflæði fyrir börn á aldrinum 2-5 ára.

Einfaldar jógastöður, tónlist og slökun. Æðisleg stund fyrir börn í fylgd með foreldri.

Takmarkað pláss - 18 pör (Barn+fullorðin).

Skráning fer fram í gegnum jógaVeru á facebook.

Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar er styrkt af Barnamenningarsjóði og SSV.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00