Fjölskyldu badminton á Jaðarsbökkum

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
26. maí kl. 11:00-14:00
Verð
Frítt
Badmintonfélag Akranes er með opna tíma fyrir alla fjölskylduna á sunnudögum milli 12 og 14.
Það verður engin undantekning á því á Barnamenningarhátíð og hvetjum við fjölskyldur til þess að mæta og spreyta sig.
Það má síðan labba niður á langasand í kjölfarið og taka þátt í listasmiðju á Langasandi!