Fara í efni  

Skrímslasöngur með Birte og Immu!

Allir leikskólar Akraneskaupstaðar ásamt Skýjaborg leikskóla Hvalfjarðasveitar fá heimsókn frá tónlistardúóinu Birte og Immu.

En þær ætla að skemmta og syngja með börnum leikskólanna í skrímslastuði. 

Vallarsel, Teigasel og Skýjaborg fá heimsókn 27 maí.

Garðasel og Akrasel fá heimsókn 28 maí. 

Hér getið þið aðeins lesið um Birte Harksen en hún hefur staðið að fjölmörgum skemmtilegum og gagnlegum verkefnum og vefum sem vert er að kynna sér: https://www.bornogtonlist.net/um/birte-harksen/

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00