Fara í efni  

Opnun myndlistasýningar hinnar írsku Roisin O'Shea

Írska myndlistakonan Roisin O´Shea verður með myndlistasýningu í Akranesvitanum 1. júlí - 31. ágúst.
Mörg verka hennar eru meðal annars í sendiráðum víða um heim og þá eiga tveir fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna verk eftir hana.

Hér er heimasíðan hennar :
https://www.roisinosheaartist.com/

Skaga tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir flytur nokkur lög við opnun sýningar.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00