Norræn bókmenntavika - rökkurstund, upplestur fyrir fullorðna

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
11. nóvember kl. 18:00-19:30
Verð
Ókeypis
Að venju er upplestur í upphafi Norrænnar bókmenntaviku. Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri Tónlistarskólans les texta ársins, úr bókinni Gestaboð Babette eftir Karen Blixen. Hjördís Hjartardóttir formaður Norræna félagsins á Akranesi kynnir vinabæjarmótið sem verður næsta ár í Västervik í Svíþjóð.
Að venju er upplestur á Bókasafninu í upphafi Norrænnar bókmenntaviku. Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri Tónlistarskólans les texta ársins, úr bókinni Gestaboð Babette eftir Karen Blixen. Hjördís Hjartardóttir formaður Norræna félagsins á Akranesi kynnir vinabæjarmótið sem verður næsta ár í Västervik í Svíþjóð. Kaffi og kleinur, allir velkomnir.