Fara í efni  

Nínuhlaupið á 17. júní

Skemmtiskokk fyrir alla fjölskylduna

Byrjum þjóðhátíðardaginn saman á hreyfingu. 

Boðið verður upp á skemmtiskokk að morgni 17. júní kl. 10:00. Hlaupið hefst og lýkur við Byggðasafnið að Görðum. 

Þrjár veglangdir eru í boði:

1500 metrar

3 kílómetrar

7 kíómetrar. 

Upphitun með Hildi sjúkraþjálfara og Dj. Selmu hefst klukkan 10:00 og hlaupið verður ræst klukkan 10:15 

 

Dregin verða út þátttökuverðlaun að hlaupi loknu í boði verslunarinnar Nínu

 

Hlaupið er styrkt af versluninni Nínu. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00