Fara í efni  

Minecraft - Skrímslaverksmiðja! (10-14 ára)

Minecraft-smiðja á Bókasafni Akraness í tilefni Barnamenningarhátíðar.

Eldri hópur kl. 16:15-19:15, þriðjudaginn 28. maí.

Skema heldur Minecraft-smiðju á Bókasafni Akraness. Á smiðjunni fá nemendur að kynna sér rafmagnsfræði í Minecraft. Verkefni smiðjunnar ganga út á að búa til sjálfvirka skrímslaverksmiðju. Þátttakendur þurfa að beita ýmsum rökrásum, sjálfvirkum íhlutum og ímyndunaraflinu til að skapa sjálfvirka og skilvirka skrímslaverksmiðju.

Skráning fer fram hér! Aðeins 15 laus pláss.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00