Minecraft - Skrímslaverksmiðja! (10-14 ára)

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
28. maí kl. 16:15-19:15
Verð
frítt
Minecraft-smiðja á Bókasafni Akraness í tilefni Barnamenningarhátíðar.
Eldri hópur kl. 16:15-19:15, þriðjudaginn 28. maí.
Skema heldur Minecraft-smiðju á Bókasafni Akraness. Á smiðjunni fá nemendur að kynna sér rafmagnsfræði í Minecraft. Verkefni smiðjunnar ganga út á að búa til sjálfvirka skrímslaverksmiðju. Þátttakendur þurfa að beita ýmsum rökrásum, sjálfvirkum íhlutum og ímyndunaraflinu til að skapa sjálfvirka og skilvirka skrímslaverksmiðju.
Skráning fer fram hér! Aðeins 15 laus pláss.