Fara í efni  

Matarauður Vesturlands á Breið

Sunnudaginn 24. mars milli kl. 11 og 17 koma framleiðendur af Vesturlandi saman og setja upp matarmarkað á 2. hæð í Þróunarfélaginu Breiðinni, Bárugötu 8-10, Akranesi.

Allskonar góðgæti af skapandi framleiðendum. Frábært tækifæri til að gefa framleiðendum fimmu, fræðast um vörurnar og versla einstakt matarhandverk hvort sem er fyrir ykkur sjálf eða í gjafir. Matarauður Vesturlands er í boði Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00