Fara í efni  

Kvikmyndahátíð Grundaskóla

Þann 4. júní verður haldin Kvikmyndahátíð Grundaskóla!

Kvikmyndir eftir nemendur unglingadeildar skólans verða sýndar á skjánum.

Dómnefnd veitir verðlaun fyrir góðan árangur og nemendafélag skólans lofar góðu stuði!

Takið daginn frá og fylgist endilega með á instgram síðunni þeirra.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00