LJÓSBERI samsýning í Akranesvita

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
18. október - 2. nóvember
Samsýning ýmsra listamanna og kvenna í vitanum
Ivar Heckscher, Guðrún Vera Hjartardóttir, Ívar Hollander, Salóme Bregt Hollander, Hans Vera, Kara Lind Johnsdóttir, Wu Lok Hang, Agnes Marí Gunnarsdóttir, Dagur Bjarnason, Elvar Bjarnason, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Elsa D. Gísladóttir og Sólveig Þorbergsdóttir.
18 oktober til 2 nóvember í Akranesvita
Opnunarfagnaður klukkan 18.00 18 október
Opnunarfagnaður klukkan 18.00 18 október
Á opnunni verður leikið á Hvalaflautur frá Kolbrúnu Kjarval inni í hljóðverki og þar er Anna Halldórs söngstjarna Akranes stjórnandi ásamt félugum úr kórnum Huldur og Dagur Bjarnason stjórnar hljóðfæraleik.