Fara í efni  

Leikskólinn minn - myndlistasýning elstu barna á Akraseli

Á þessari sýningu vinna elstu börn leikskólans Akrasels með þemað; Leikskólinn minn.
Útfærslan er í formi ólíkra myndverka; allt frá vatns- og klessulitaverkum til tússlitaverka þar sem unnið er með liti, ólík form og mynstur. 

Sýningin er opin á opnunartíma bókasafnsins. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00