Fara í efni  

Katrín Lea og vinir í Akranesvita

Tónlistarkonan Katrín Lea kemur fram í Akranesvita 15. maí ásamt góðum vinum sínum Láru og Ella.
 
Katrín Lea er tvítug tónlistarkona frá Akranesi sem semur rólega tónlist með tilfinningaríkum textum. Ásamt henni spilar Erlendur Snær á píanó og jafnvel gítar, ásamt því að semja með Katrínu. Lára Ruth söngkona syngur bakraddir. Innblástur í lagasmíðina dregur Katrín frá fólkinu í kringum sig og fagri náttúru heimalandins.
öll velkomin! ❤ hlökkum til að sjá ykkur

frítt inn en frjáls framlög velkomin
 
 
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00