Lestrarfélagið á Akranesi
 
						Vökudagar					
								
					Hvenær
					 2. nóvember kl. 11:00-14:00
				
															Í tilefni 160 ára afmælis Bókasafns Akraness verður Héraðsskjalasafn Akraness með sýningu á elstu skjölum Lestrarfélagsins á Akranesi.
Skjölin hafa verið gerð stafræn og verða einnig aðgengileg á miðlunarvef Héraðsskjalasafnsins.
 
					
 
  
 



