Fara í efni  

Lestrarfélagið á Akranesi

Í tilefni 160 ára afmælis Bókasafns Akraness verður Héraðsskjalasafn Akraness með sýningu á elstu skjölum Lestrarfélagsins á Akranesi.

Skjölin hafa verið gerð stafræn og verða einnig aðgengileg á miðlunarvef Héraðsskjalasafnsins.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00