Fara í efni  

Kaffihlaðborð 17. júní

Kirkjunefnd Akraneskirkju stendur fyrir kaffihlaðborði í Vinaminni á 17. júní. Kaffihlaðborðið hefur á undanförnum árum orðið ómissandi hlutur af hátíðarhöldunum á 17. júní á Akranesi og í ár er eingin breyting. Veitingar eru fjölbreyttar og stemmningin góð. 

ATH. ekki posi á staðnum!

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00