Jólamorgunstund Brekkubæjarskóla

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
6. desember kl. 09:00-10:00
Verð
Frítt - Allir velkomnir
Jólamorgunstund Brekkubæjarskóla.
Jólamorgunstund Brekkubæjarskóla er fastur liður í að koma Brekkubæingum í jólagírinn.
Að vanda koma margir nemendur fram og ýmislegt skemmtilegt verður í boði:
- Atriði frá 1., 7. og 8. bekk
- Sungin jólalög
- Skólakórinn
- Jóladans
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Allir velkomnir