Fara í efni  

Jólagleði kóranna - tónleikar

Jólagleði kóranna - Tónbergi 5. desember.

Grundartangakórinn, Kvennakórinn Ymur, Karlakórinn Svanir og Kór Saurbæjarprestakalls halda tónleika í Tónberi fimmtudaginn 5. desember kl. 20.

Aðgangur kr. 3.500. Kaffi og smákökur í hléi.

Forsala aðgöngumiða í Bókasafninu - Ekki posi á staðnum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu