Fara í efni  

Jógaflæði vika!

Í tilefni af heilsueflandi samfélagi Akraness í samstarfi við ÍA býður JógaVera bæjarbúum í kröftugt Jógaflæði á Jaðarsbökkum!

Hvenær: 23.september klukkan 11:00 - 12:00

Hvað kostar: Frítt fyrir öll. 

Ekki nóg með það þá er frítt í alla tíma á dagskrá! 25-28 september, þið sjáið dagskránna hér fyrir neðan.

Skráning nauðsynleg. Það er ekki klippt af kortum fyrir meðlimi þessa viku.Tryggðu þér pláss með því að senda skilaboð á Facebook /Jógavera eða Instagram @joga.vera