Fara í efni  

Litla stúlkan með eldspýturnar - Söngleikur

Litla stúlkan með eldspýturnar, söngleikur byggður á ævintýri H.C. Andersen, verður sýndur hjá okkur í Tónlistarskólanum á Akranesi 6. desember kl. 18:00 og 7. desember kl. 13:00 í Tónbergi.

Sýningin er afrakstur söngleikjanámskeiðs sem við höfum verið með í haust og er sýningin mjög falleg og vel unnin hjá krökkunum!

Miðasala við innganginn - Enginn posi.

Fullorðin 1.500kr / Grunnskólabörn 500kr / Leikskólabörn Frítt.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00