Fara í efni  

Írskir dagar - dagskrá fimmtudags

Dagskráin er birt með þeim fyrirvara að vegna aðstæðna gæti þurft að gera breytingar eða í henni kunna að leynast villur.
Dagskráin verður uppfærð á þessari síðu þegar breytingar munu koma upp.

10:00-12:00 Gallerí Bjarni Þór Skólabraut 22
Sýningin „Rokkum feitt inn í Írska daga“.

14:00 Írskir dagar verða settir í skrúðgarðinum við Suðurgötu með þátttöku leikskólanna á Akranesi

14:00-17:00 Popp up í portinu með Heiðmari! Gamla kaupfélagið

14:00-18:00 10 ára afmæli Smáprents Dalbraut 16

15:00-20:00 Gallerí Bjarni Þór Skólabraut 22
Sýningin „Rokkum feitt inn í Írska daga“.

16:00-17:00 Grillveisla Húsasmiðjunnar
Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðin fastur liður á hátíðinni. Tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu.

16:00-21:00 Stúdíó Jóka Skagabraut 17, opnar vinnustofur

17:00-18:00 Tónlistarsmiðja á Smiðjuloftinu
Fyrir alla fædda 2010 og eldri. Yngri en 14 ára séu í fylgd með fullorðnum. Klukkutími fullur af tónlist sem hressir, bætir og kætir. Trommuhringur, söngur og fjör. Allir geta tekið þátt, vanir og óvanir. Skráning á smidjuloftid@gmail.com eða í síma:  623-9293. Þátttökugjald: 1.500 kr.

18:00 Næturfærð sýnd í Bíóhöllinni
Frumsýning á nýrri stuttmynd Fjöliðjunnar. Frítt inn.

18:30 Álmaðurinn 2020
Keppni hefst við bílastæði við Akraneshöll. Keppt er í náttúruparadísum Akraness.

18:30 FC Ísland - Úrvalslið Akraness, knattspyrnuleikur við Jaðarsbakka
Stöð 2 tekur upp leikinn þar sem gamlar stjörnur úr boltanum mætast. Til styrktar góðu málefni.

20:00-23:00 Hreimur 1997-2020 á Gamla Kaupfélaginu
Hreimur ásamt 7 manna hljómsveit spilar öll vinsælustu lög Hreims frá 1997-2020. Miðasala á tix.is

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00