Fara í efni  

Hvað ertu að borða?

Hvað ertu að borða er í senn fræðsla og kennsla. Hvað er næringagildi og hvernig les maður það saman með innihaldslýsingu. Hver er munurinn á sykri og viðbættum sykri.  Kolventi góð eða slæm?  Sykuralkóhól og sykurlaus matvara hvða er það og hvaða áhrif hefur það á líkaman? Af hverju lífrænt?  Þessum og fleiri spurningum verður svarað á stuttum fyrirlestri.  Spurningar og umræður.

Kaffihús og verslun opin.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00