Myndlistarkonan Silfa Sif býður á málverkasýninguna "Hrjúft" í tilefni af Vökudögum.
Sýningin verður í Öskju og eru opnunartímareftirfarandi:
fimt 24. okt 17- 21
fös 25. okt 18- 20
Lau 26. okt 13-17
Sun 27. okt 13- 17
28. okt - 3. nóv er opið á opnunartíma hjá Öskju 8-17.