Fara í efni  

Eyrnakonfekt í Akraneskirkju

Á þessum tónleikum munu Viðar Guðmundsson organisti og Ásta Marý Stefánsdóttir söngkona flytja hugljúfa klassíska tónlist.

Á efnisskránni eru verk sem velflestir kannast við og sumir myndu kalla "algjört eyrnakonfekt".

Aðgangseyrir 2500 kr, enginn posi en hægt að millifæra á staðnum. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu