Fara í efni  

Heimkoma

Ég er kominn heim.
Og af því að ég er kominn heim langar mig að bjóða þér/ykkur að mæta á opnun myndlistasýningar minnar Heimkoma, þar sem ég sýni þær myndir sem ég málaði á Spáni, fimmtudaginn 30. júni kl 17.00 til 21.00.
Sýningin er hluti af dagskrá Írskra daga á Akranesi.
Sýningin stendur til 10. júlí.
Opnunartími aðra daga Föstudag til Sunnudags 13.00 til 18.00.
Mánudag til Sunnudags 16.00 til 20.00
Ég verð sjálfur á staðnum alla sýningardagana.
Allir velkomnir. 

Smári Hrafn Jónsson

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00