Setning Vökudaga 2024

Tónleikar og sýningar
Hvenær
24. október kl. 16:58-18:00
Setningarhátíð Vökudaga fer fram í tónlistarskólanum á Akranesi þann 24. október 2024.
Á setningarhátíðinni verða menningarverðlaun og umhverfisverðlaun afhent ásamt ávarpi bæjarstjóra, formanni menningar og safnanefndar og tónlistaratriðum frá nemendum tónlistarskólans.
Boðið verður upp á léttar veitingar og drykki.
Hlökkum til að sjá sem flest.