Fyrstu skólahúsin - Kerlingar á höfða

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
31. október kl. 14:00
Verð
Frítt inn
Kerlingar láta sig ekki vanta á Vökudaga.
Í ár ætla þær að bjóða upp á skemmtilega frásögn og myndir af fyrstu skólahúsunum á Akranesi.
Fyrir hverja: Heimilisfólk Höfða og áhugasama gesti.
Hvenær: Fimmtudaginn 31. október klukkan 14:00
Hlökkum til að sjá sem flest.