Fara í efni  

Foreldramorgnar á Bókasafninu

Foreldramorgnar eru vettvangur fyrir foreldra og verðandi foreldra til þess að hittast með börn sín (eða stundum án þeirra) og spjalla saman um lífsins gagn og nauðsynjar og eiga notalega stund saman.
Boðið verður upp á fræðslu/fyrirlestra sem tengjast ýmist barneignum eða barnauppeldi, auk þess sem bókasafnið geymir mikið úrval af bókum um börn og uppeldi
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00