Fara í efni  

Fjársjóðir sauðkindarinnar - Sýning Josefinu Morell

Josefina Morell sýnir muni sem fylgja því að verka ullina af kindum hennar á Giljum allt frá rýjun að spuna.  

Sýningin er opin frá 13-17 á Vetrardögum en sérleg opnun er föstudaginn 17.mars kl 15:00 en þá sýnir Josefina hvernig spinna á ull á halasnældu.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00