Fara í efni  

Söngleikjanámskeið með Hönnu Ágústu

Söngleikjanámskeið með Hönnu Ágústu

Hvar: Tónlistaskólinn.

29 og 30 maí klukkan 16:00-19:00

Fyrir: Unglingastig (8-10 bekk)

Skráning á netfangið hanna@toska.is

Hanna Ágústa lauk söngnámi frá Tónlistarháskólanum í Leipzig og hefur kennt við Tónlistarskólann á Akranesi frá byrjun árs 2023. Hún hefur leikstýrt Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar, sungið í fjölmörgum uppfærslum og á tónleikum og hlaut titilinn Rödd Ársins 2024 í mars síðastliðnum.

Hvetjum öll áhugasöm ungmenni til þess að skrá sig á þetta skemmtilega námskeið!

Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar er styrkt af Barnamenningarsjóði og SSV.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00