Jólatónleikar Fjöliðjunnar
30. nóvember kl. 18:00-18:45
Tónleikar og sýningar
Fjöliðjan hefur verið í tónlistarsmiðju hjá Mána Björgvinssyni undanfarið og vilja þau bjóða bæjarbúum á ljúfa hátíðartónleika beint eftir tendrun jólaljósanna á Akratorgi þann 30. nóvember.
Tónleikarnir verða haldnir á 1 hæð í Landsbankahúsinu. Inni í salnum.
Á 1 hæð verða einnig sundgarpar með kakósölu og huggulegheit.